Annars er ég með þá kenningu að kaffidrykkja í miklum manni dekki húð manna, þ.e. að menni verði brúnari á hörund. Frændur mínir fyrir vestan líta allir út eins og spánverjar og drekka kaffi í mjög miklum mæli. Þetta væri kannski verðugt rannsóknarverkefni.
|