miðvikudagur, nóvember 20, 2002
|
Skrifa ummæli
Dagurinn í gær ætlaði aldrei að enda. Eftir að ég var kominn heim seint um síðar meir eða jafnvel seinna og búinn að fá mér kvöldsnarlið (brauð með eggjum og kókómalti) þá byrjaði böggið aftur. Fyrst var hringt úr vinnunni og svo var hringt dottlu síðar og svo aftur, sem endaði með því að ég þurfti að skreppa aftur í vinnuna og redda málunum og kom því ekki heim fyrr en klukkan var rétt að verða eitt um nóttina.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar