Eistland - Ísland.
Ég skil ekki alveg afhverju KSÍ er að senda landsliðið í vináttuleik til Eistlands á þessum tíma árs. Ef maður tekur inn kostnað sambandsins við þennan leik, og það hvað landsliðið hafði upp á að spila snjóspark við vonlausar aðstæður (mátti búast við því að aðstæður yrðu svona), þá held ég að þetta sé bara algjör vitleysa!
|