fimmtudagur, nóvember 21, 2002
|
Skrifa ummæli
Eistland - Ísland.
Ég skil ekki alveg afhverju KSÍ er að senda landsliðið í vináttuleik til Eistlands á þessum tíma árs. Ef maður tekur inn kostnað sambandsins við þennan leik, og það hvað landsliðið hafði upp á að spila snjóspark við vonlausar aðstæður (mátti búast við því að aðstæður yrðu svona), þá held ég að þetta sé bara algjör vitleysa!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar