Þá er það byrjað og ekkert annað hægt að gera í þessu skítaveðri en bara að bloggast hér í blogginu.  Svo er líka allt að fara til fjandans, nema ég ætla að skreppa í heimsókn til Sindra og athuga hvernig heilsan er eftir svaðalega matareitrun, sterklega grunaður veitingastaður er Grillhús Guðmundar.  Hráir hamborgarar eru ekki holl fæða!  
	 |