fimmtudagur, nóvember 21, 2002
|
Skrifa ummæli
Er laus við alla suma í andlitinu (sem voru 11), anars er bara almenn þreyta í gangi. Ekkert að virka. Flyt bara leiðindin yfir á morgundaginn og geri ekki meir í dag. Annars þá kom Spaugstofan í dag að taka upp eitthvað hér í skjálftadótaríinu í hádeginu og var að gera grín að einhverju skjálftadótaríi, en ég missti að sjálfsögðu af því, því ég var upptekinn við að gera eitthvað sem að virkaði ekki neitt. Þetta er bara í stíl við undanfarna daga og sennilega bara best að gera sem minnst núna, væri vís til með að rústa einhverju endanlega.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar