laugardagur, nóvember 16, 2002
|
Skrifa ummæli
Úff, þetta er ekki góður dagur .... ég er marinn og bólgin í andlitinu eftir andlitsmeðferðina í gær, og það er ekki sjón að sjá mig, eins og læknirinn orðaði svo skemmtilega, í dag. Ég er svona að velta því fyrir mér hvort ég eigi að fara í prófið á mánudaginn eða redda vottorði. Er nánast ekkert búinn að læra fyrir þetta stærðfræðipróf og myndi helst bara vilja vera heima á meðan ég jafna mig í andlitinu.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar