laugardagur, nóvember 30, 2002
|
Skrifa ummæli
Úff, þynnka ársins er hér að stríða mér. Er gjörsamlega ónýtur. Vaknaði ekki fyrr en klukkan 14:30 og byrjaði á því að labba til Jóa og ná í bílinn og keyrði svo í vinnuna. Tók eina góða þynnkuskitu. Er núna að rembast við að vinna, en það er ekki alveg að virka nógu vel. A.m.k. ætlar helvítis þynnkan ekkert að minnka.

Gærkvöldið var bara of mikið.

Er núna að hlusta á White Flag og þegar diskurinn verður búinn þá reikna ég ekki með að gera neitt meir. Enda ekki í neinu standi til að reikna neitt yfir höfuð.

Annars var ég að spá í að fara á tónleika í kvöld með SKE.

Æi
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar