föstudagur, nóvember 22, 2002
|
Skrifa ummæli
Ég var að pæla, en það kom ekkert út úr því.
Veðrið er gott, en hverjum er ekki sama um það.
Hvað ætli sé í matinn?
Ætli það sé ekki bara eitthvað gamalt og skemmt, en mér er alveg sama, ég ét hvort eð er bara það sem úti frýs, en þar sem að það er ekki frost þá verður sennilegast ekkert í matinn í kvöld.
Eða eins og skáldið sagði
Take a mad day and write a letter
en það er einmitt það sem ég er að gera
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar