sunnudagur, nóvember 24, 2002
|
Skrifa ummæli
Jamm, gærdagurinn var góður fótboltalega séð, en ekki alveg nógu góður lærdómslega séð, sem verður bætt úr í dag.
Þetta virðist hafa verið roknar stelpupartí hjá Ánna og Hjölla í gær, stelpurnar allar blindfullar og nágranninn nýbúinn að hóta að lemja alla í partíinu þegar ég kom að skutla strákunum í bæinn. Það er merki um gott partí!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar