Jamm, gærdagurinn var góður fótboltalega séð, en ekki alveg nógu góður lærdómslega séð, sem verður bætt úr í dag.
Þetta virðist hafa verið roknar stelpupartí hjá Ánna og Hjölla í gær, stelpurnar allar blindfullar og nágranninn nýbúinn að hóta að lemja alla í partíinu þegar ég kom að skutla strákunum í bæinn. Það er merki um gott partí!
|