fimmtudagur, nóvember 28, 2002
|
Skrifa ummæli
Jamm, helvíti gott að sitja hérna í vinnunni, sötra heitt kaffi, forrita byltingakenndan hugbúnað og hlusta á Ske í headphónunum.

Hvernig hljómar þetta annars fyrir laugardaginn:
18:00 - Horfum á Bottom Live 4 og sötrum öl.
20:30 - Förum á tónleika með Ske.
22:30 - Förum í bæinn eða heim til Jóa (mæli með því fyrra).
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar