laugardagur, nóvember 23, 2002
|
Skrifa ummæli
Jæjja, þá er maður búinn að skanna inn dulítið af myndum og var ég alveg hissa á hvað slæts myndir koma vel út í skönnun miðað við að ég skala myndirnar upp um 500% en samt eru þær litlar. Hér eru nokkrar myndir til viðbótar úr Hringferðinni góðu í sumar, en ekkert hefur verið gert neitt með þetta neitt meira, þ.e. enginn texti eða neitt svoleiðis maður verður bara að bulla eitthvað sjálfur á meðan maður skoðar myndirnar.
Hér eru svo líka nokkrar myndir sem ég tók við Kleyfarvatn í sumar þegar vatnshæðin var minnst og hverirnir komu vel í ljós
(ég var að þessu klukkan 6 á sunnudagsmorgni)
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar