sunnudagur, nóvember 17, 2002
|
Skrifa ummæli
Skíta helvítis veður úti - það er þannig þessa helgina að maður bíður eftir að helginni lýkur. Þetta er búið að vera með leiðinlegri helgum í langan tíma.
Horfði á fótbolta með einu eyra og auga og notaði hitt eyrað fyrir veðrið og hitt augað fyrir tölvuna.
hvað þýðir annars að blogga?
ps. Þýðir þetta að við notum ekki gestabók Jóhanns til að skrá daglega viðburði.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar