föstudagur, nóvember 29, 2002
|
Skrifa ummæli
Smá upphitun fyrir Ske tónleikana á morgun (einkunnagjöf á nýja diskinn):

Nr.Lag Umsögn Eink.
1Julietta ILjúft og skemmtilegt lag með góðri söngkonu.9
2StuffSkemmtilegt popplag8
3 Cowboy Eitt af betri lögum disksins, frábær melódía 9
4 One thing Ágætis lag, mætti vera meira ris í því samt 7
5 Le Tram Stutt melódía sem er alveg ágæt 8
6 Julietta II Frægasta lagið og helvíti gott, hefði verið betra ef maður væri ekki búin að heyra það svona oft í auglýsingunum 9
7 Strange & Deranged Flott og melódískt lag sem notar hljóðgervla á skemmtilegan hátt. 8
8 T-Rex Flestir virðast vera mjög hrifnir af þessu lagi, en það er ekki eitt af mínum uppáhalds lögum á disknum. 7
9 Good News Annað lag sem sungið er í gegnum hljóðgervla, og er bara nokkuð fínt en full rólegt og vantar kannski ris í ð. 7
10 Leck Meinen Stiefel Ab Stutt, en snilldarlag og að mínu mati besta lag disksins. 10
11 Lola Mjög skemmtilegt lag og flottur taktur og undiralda. 9

    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar