Stærðfræðileg greining - fallinn með 4,5. Það er þó jákvætt við þetta að ég hafi ekki fengið 5.0 því þá hefði ég þurft að vellta því fyrir mér hvort ég ætti að fara í endurtökupróf eða ekki, en nú er enginn vafi á því. Ég lýsi því hérmeð yfir að það verður ekkert djamm hjá mér fyrr en 8. janúar, ekkert djamm segi ég (ætla nefnilega að hysja upp um mig og ná 8.0)!!!
|