Það að láta bankann sjá um alla reikninga og pæla ekkert í því sjálfur getur verið hættulegt, þá er auðveldara að svindla á manni.  Ætli þú sért ekki bara að borga af vitlausum mæli, sameigninni eða hjá einhverjum öðrum í húsinu, sem hefur verið að borga þinn reikning og hlær að öllu saman.  Var ekki Evert annars í húsinu um daginn.  Var hann e.t.v. að fikta eitthvað í rafmagninu?  
	 |