föstudagur, desember 13, 2002
|
Skrifa ummæli
Annars fór ég á Bond í gær, og hún var bara fín, var a.m.k. frekar ánægður með hana. Ósýnilegi bíllinn var kannski aðeins of mikið, en þetta er jú Bond, og maður horfir yfir svona smáatriði.
Síðan stillti ég aðeins og PoppTíví þegar ég kom heim og sá Sveppa pissa í buxurnar .... er þetta ekki full langt gengið?
Síðan er Sigur Rós í kvöld í Háskólabíói, það verður gaman!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar