mánudagur, desember 16, 2002
|
Skrifa ummæli
Er þetta ekki rétt hjá honum?

Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráðherra Íraka, segir Bush Bandaríkjaforseta vera hræsnara þar sem hann sé staðráðinn í að ráðast inn í Írak. Aziz spáir því að mikið mannfall verði hjá Bandaríkjamönnum ráðist þeir inn í Írak. ,,Bush er hræsnari því að kristinn maður myndi ekki reka áróður fyrir stríði og steypa landi sínu og fólki í glötun," sagði Aziz.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar