Er þetta ekki rétt hjá honum?
Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráðherra Íraka, segir Bush Bandaríkjaforseta vera hræsnara þar sem hann sé staðráðinn í að ráðast inn í Írak. Aziz spáir því að mikið mannfall verði hjá Bandaríkjamönnum ráðist þeir inn í Írak. ,,Bush er hræsnari því að kristinn maður myndi ekki reka áróður fyrir stríði og steypa landi sínu og fólki í glötun," sagði Aziz.
|