fimmtudagur, desember 12, 2002
|
Skrifa ummæli
Er að æfa mig fyrir tónleikana með Sigurrós - ef ég á ekki eftir að dotta við þessa ljúfu tóna þá veit ég ekki hvað. En það er allt í lagi, þetta flokkast undir sofa við tónlist. Annars var stórkostleg fótboltaveisla í gær - þrír leikir (horfði á 2,5).
Utd voru rosalega sterkir í gær og er mín skoðun að þegar nýju gaurarnir koma inn þá fara þeir að hökta aftur (góður mórall núna osfrv.) Solskjær er sennilega jafn góður og beckarinn á hægri kanti og giggs fer hamförum þessa dagana.

Sá líka AC Milan - þvílík maskína er þetta.
Barcelona búnir að vinna 10 leiki í röð í champ league - búnir að jafna met AC Milans, magnað dæmi.
Annars styttist í jólinn og jólaútgjöldin fara að koma um helgina þegar maður fer að versla gjafir..
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar