fimmtudagur, desember 12, 2002
|
Skrifa ummæli
Þetta er of mikið fyrir mig:
Guðrún Gunnarsdóttir, annar þáttastjórnandi Íslands í dag á Stöð 2, fékk viðurkenningu í dag fyrir viðspyrnu gegn klámvæðingu. Samráðshópur gegn klámvæðingu veitti Guðrúnu þessa viðurkenningu.

Ástæðan fyrir því að Guðrún fær þessi verðlaun er að hún neitaði að taka viðtal við klámmyndaleikarann Ron Jeremy þegar hann kom hingað til lands á dögunum. Ýmsir höfðu gagnrýnt Guðrúnu fyrir að sýna ekki nægja óhlutdrægni í starfi sínu en Samráðshópur gegn klámvæðingu er greinilega ánægður með hana.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar