sunnudagur, desember 22, 2002
|
Skrifa ummæli
Fór í Perluna á jólahlaðborð í gær, þetta vara bara bargain þar sem við borguðum bara rúmlega 7000 kr. fyrir frábæran mat og vín með. Ekki slæmt það. Skelltum okkur svo á Einar Ben og fengum einn kaldan þar og eftir það var flutt sig á fastastaðinn Grandarann - þar sátum við í góðu yfirlæti og drukkum bjór og ræddum málin.
Hitti þar einnig EE sem fékk far með mér og Gudda heim.
Mjög fínt kvöld.

Annars er ég að brosa yfir því að utd sé að tapa - reyndar eru nokkrar mínútur eftir og það getur svo sem allt gerst þegar Man Utd á í hlut.


Jæja látum þetta duga - amk er ég búinn að blogga yfir helgina. Nú fer ég sennilega í smá bloggfrí á meðan ég verð í DK.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar