Ég var nú svo þreyttur eftir vinnudaginn í gær að ég sofnaði ofan í matardiskinn um kvöldmatarleitið!!!
Annars er ég að koma ferskur frá smá púli í morgun - nú er stefnt á átak fram að jólum og svo á að stabilisera sig eftir jól. Þökkum guði fyrir að það er stutt í jólinn :)
|