fimmtudagur, desember 05, 2002
|
Skrifa ummæli
Já en hvað er gaman að sjá að menn eru tilbúnir að koma tilfinningum sínum á víðnetið. Ég er nú búinn að vera eitthvað slappur undanfarið en ég held barasta að það sé skammdegið - nú styttist óðum í styðsta dag á árinu, eftir það er þetta bara upp á við.

Er komið jólaskap í menn?
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar