Já, það er ágætt að vera kominn í vinnuna aftur, en það er einhver þreyta í mér.
 Helgin verður væntanlega frekar róleg hjá mér því það er aðeins vika í próf og ég er ekki byrjaður að læra.
 Um áramótin er hugmyndin að fara á Iðnó, en þar verða Geirfuglarnir að spila og mæli ég með að allir mæti þangað.  
	 |