Jájá, gjafirnar frá ykkur strákunum voru svosem ágætar en ég hélt ég hefði sent ykkur link á það sem ég vildi fá frá ykkur í jólagjöf, en hef greinilega ekki verið mjög skýr í "hintinu". Þegar ég fékk mismunandi pakka frá ykkur þá hélt ég að þið væruð rosa sniðugir og hefðuð tekið vélina í sundur og sett hana í mismunandi pakka. En takk samt fyrir gjafirnar, vill ekki vera óþakklátur.
|