föstudagur, desember 20, 2002
|
Skrifa ummæli
Jæja, búið að vera mikið að gera í dag í vinnunni ... en hlutirnir hafa gengið mjög vel. Búinn að drekka einn bjór, og mér segir svo hugur að þeir eigi eftir að vera fleiri í dag, því fyrirtækið er að fara á jólahlaðborð.
Fór áðan í Tal-verzlun til að kaupa mér batterí í minn frábæra GSM síma, og lenti á mjög góðri sölustúlku og gekk því út með nýjan síma. Síðan er annað jólahlaðborð með strákunum á morgun og þá er ferðinni heitið í Perluna.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar