miðvikudagur, desember 04, 2002
|
Skrifa ummæli
Jæja, búinn að vera eitthvað þreyttur og slappur þessa vikuna ... annaðhvort er ég bara búinn á því eftir síðustu helgi eða þá að skammdegisþunglyndi (eða eitthvað annað þunglyndi) er að banka á dyrnar. Annars er ég að fara eftir vinnu upp í bókhlöðu að læra stærðfræði ef guð lofar ... held að hún geti örugglega hresst mig við, eða eitthvað.

Annars var merkilegt að lesa fréttir um að það hafi verið lamdar úr Liam Gallager 3 tennur, og hann fékk einhverja áverka í andlitið. Ég segi nú bara: About time!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar