þriðjudagur, desember 10, 2002
|
Skrifa ummæli
Varð hugsað til vinahópsins þegar ég var með annað augað á Oprah um helgina, þá var talað um hversu mikið slúður getur haft áhrif á líf fólks, frægt og ekki frægt. Þá fór ég að hugsa um hversu lítið hópurinn er inni í því að slúðra - við finnum alltaf eitthvða annað að tala um en slúður.
Svo var mér hugsað til kærustu minnar og þá mundi ég eftir að hún fer sérstakar ferðir í Mál og Menningu til að lesa slúður - já mis er fólk.

Merkilegt hvernig fólk nærist á slúðri og að tala um náungann sem er ekki á staðnum!!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar