mánudagur, desember 16, 2002
|
Skrifa ummæli
Varðandi Beckham þá er ég sammála Jóhanni - sérstaklega ef maður horfir til þess að t.d. Redknapp er giftur poppsöngkonu og ekki les maður mikið um hann :)

Varðandi Bush þá veit ég ekki - það er ekki mjög þægilegt að vita til þess að írakar séu að byggja tvö kjarnorkuver sem hægt verður að nota til þess að búa til sprengjur. Þetta kom amk fram á CNN. Ef USA ræðst ekki inn hvað gerist þá? Senda þeir ekki nokkar nukes á USA og þá held ég að veröldin fari til andskotans.
En á hinn bóginn ef Írak stefnir á það að nota þessi ver eingöngu sem orkugjafa þá er Bush að koma sér og USA í slæm mál. En hver er tilbúinn að taka sénsinn á því?

    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar