sunnudagur, desember 01, 2002
|
Skrifa ummæli
Við erum orðnir meiru celebrity stalkerarnir. Magnað kvöld, skemmti mér mjög vel í gær. Náði að vakna og horfa á leikinn í dag, búinn að vera vel þunnur í dag en þetta er allt að koma. Er búinn að drekka nokkra lítra af vökva í dag - virðist vera að allur vökvi hafi gufað upp úr líkamanum í gær.
The Apes voru hreint út sagt magnaðir - já magnaðir og Ske voru frábærir, mjög skemmtilegir tónleikar. Þetta var uppskrift að góðu kvöldi sem virkaði.

Annars sé ég að Jói er alveg hættur að blogga!!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar