Annars fór ég og Hjölli á röltið í gær, fórum á Kaffibrennsluna, Sportkaffi, Boomkickers, Mír, Vegamót og svo á Grandrokk. Já við vorum víðförlir í gær, fengum okkur bjór, ítalskan, belgískan ofl. Einnig fengum við okkur írskt kaffi og flugvélabensín. Sáum Brain Police spila á Grandaranum, þeir rokkuðu feitt.
Já það var bara fínt í gær, takk fyrir að spyrja.
|