Þar sem aðrir Slembibullsbræður virðast þjást að bloggstíflu þessa dagana verð ég bara að vera duglegari!
Ég er núna að hlusta á lag nr. 3 á nýja Sigur Rós disknum, alveg mögnuð píanómelódía. Þetta fær harða nagla eins og mig til þess að fá smá tár í augun sveimerþá ...
Setti upp StyleXP á vélina mína og þetta er að gera fína hluti. Allt annað að vinna á XP þegar maður er orðinn sáttur við lookið!
|