fimmtudagur, janúar 16, 2003
|
Skrifa ummæli
Þar sem ég er að fara í sumarbústað um helgina þá var ég að spá í því að nýta tímann vel: Þar sem netið er svo hægvirkt heima hjá mér þá er ég að spá í því að setja download í gang áður en ég fer og downloada internetinu. Ég er ekki búinn að hugsa þetta í botn en ég ætla að skoða málið.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar