fimmtudagur, janúar 16, 2003
|
Skrifa ummæli
Það er aldeilis sem peningarnir flæða inn á mig þessa dagana. Ekki nóg með þessar 86.000- krónur sem ég fékk frá Orkuveitunni, heldur var ég að fá endurgreidda vexti upp á 40.000- krónur. Allt eru þetta peningar sem ég hafði ekki hugmynd um fyrir 2 vikum síðan.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar