Er allur frekar stirður eftir erfiðan laugardag. Brain Police tók verulega á. Annars var laugardagurinn bara helvíti fínn (og þori ég ekkert að tékka á því hve vísareikningurinn er orðinn hár). Boomkirker (gamla Maxims) er að koma nokkuð sterkur inn og stendur til að setja upp poolborð og sýningartjald fyrir fótboltann.
Ísland var að bæta metið sitt í handbolta og unnu Ástrali 55-15. Það var bara sorglegt að hlusta á þetta.
|