miðvikudagur, janúar 08, 2003
|
Skrifa ummæli
Þetta er minn næsti sími ... alveg magnaður frá Symbian samtökunum.  Hann er með MMS, sem er svona Multimedia Messaging service.  Ég held að hann sé líka með myndavél á bakhliðinni og það sem verið er að taka mynd af birtist á skjánum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar