föstudagur, janúar 17, 2003
|
Skrifa ummæli
Fjölbreyttur föstudagur. Fór í fótbolta í hádeginu, fór á bjórvinafund eftir vinnu, í mat til Pálma og Erlu um kvöldið, kom aftur í vinnuna og þá var enn bjórvinafundur svo ég fékk mér einn bjór þar aftur og blogga núna í smá stund og er nú á leiðinni heim að gera eitthvað lítið. Og þetta er nú ekkert smáræði. Á morgunn geri ég sjálfsagt ekki mikið annað en að taka til og gera eitthvað svoleiðis leiðindadjobb, nema að eitthvað óvænt gerist, en það veit maður ekkert um því þá væri það ekki óvænt.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar