föstudagur, janúar 17, 2003
|
Skrifa ummæli
Föstudagsbloggið já - ég fór og fékk vetrardekk á miðvikudag og er nú bara heima að slappa af. Er búinn að fara 5 sinnum að æfa í þessar viku - allt gert til að komast í boltann sem fyrst. Sit nú og blogga og horfi á Rat Race aftur.

jæja ég er með writers blogg
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar