Ég er í áfanga sem heitir Ný Tækni og er hann svona spjalláfangi. Við eigum í áfanganum að skila ritgerð um eitthvað efni sem er á döfunni í tækniheiminum í dag. Ég er að spá í að taka MMS fyrir, sem er næsta kynslóð af SMS í farsímum. Eru menn með betri hugmyndir að ritgerðarefni?
|