fimmtudagur, janúar 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég held að Janúar sé búinn að vera daufasti tími í langan tima - veður leiðinlegt, ég geri ekki neitt nema vinna, sjúkraþjálfun og hanga heima. Mikið annað er ekki gert. Þó áttum við Hjölli góðan laugardag og laugardagskvöld, en það tók smá tíma að jafna sig á því. Auðvitað bíður maður spenntur eftir HM í handbolta og ekki síst leiknum í kvöld (sem er klukkan 7).
Heyrði líka í Bubba í gær og er hann hættur að reykja líka, já tímarnir breytast. Annars gengur sjúkraþjálfun hægt, takmarkið mitt er enn 1 mars en ég veit ekki hvernig það endar, mér finnst þetta ganga afskaplega hægt :(
ó já, ekki má gleyma að við stalkuðum brainpolice um helgina, hægt að krossa þá af listanum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar