sunnudagur, janúar 12, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég horfði á báðar LOTR myndirnar um jólin og var nr. 2 ekki verri en nr. 1 þ.a. tveir táfýlubræður ættu að skemmta sér á 11 september myndinni.

Annars horfði ég á stórskemmtilega leik með Tottenham - en hann var nú bara skemmtilegur á meðan Tott var yfir þar sem ég var mjög stressaður yfir leiknum. Í framhaldi af því fór ég að velta fyrir mér hvaða lið ættu að falla í 1 deild og er þetta mín skoðun:

West Brom
Sunderland
Fulham
Mér þætti leiðinlegt að sjá lið Birmingham og West Ham falla auk Boltons. Mér finnst þetta allt skemmtileg lið, en hin liðin spila frekar leiðinlegan bolta að mínu mati. Hvað segið þið drengir.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar