þriðjudagur, janúar 28, 2003
|
Skrifa ummæli
Ég tók mig til í gær og ákvað að ráðast á fataskápinn minn og setja í ruslapoka föt sem ég passa ekki lengur í eða eru orðin hálf súr hvað tískuna varðar. Ég náði að troðfylla pokann og eftir það var eiginlega ekkert eftir í skápnum. Merkilegt hvað föt skreppa saman þegar maður geymir þau lengi í skáp. Ég ákvað samt að setja enga af mínum 35 skyrtum í pokann því þær eru allar ennþá helv .... flottar.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar