þriðjudagur, janúar 07, 2003
|
Skrifa ummæli
Hvernig er það, nennir enginn að blogga lengur??? Hvernig væri að rífa sig úr janúarþunglyndinu og fara að blogga?
Annars er það að frétta af mér að ég er að fara í próf næsta mánudag í Stærðfræðilegri Greiningu og ætla ég að hamsa þetta próf. Skólinn byrjaði síðan í gær og það er mjög mikið að gera í vinnunni, þannig að ég er bara sáttur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar