mánudagur, janúar 20, 2003
|
Skrifa ummæli
Já, ég get alveg staðfest að Pálminn var þunnur í gær!
Sjálfur var ég frekar slappur eftir gott djamm á laugardaginn, þar sem við vorum í pottinum til kl. 6 um morguninn. Gærdagurinn fór síðan bara í að liggja upp í rúmi og horfa á sjónvarpið og vorkenna sjálfum mér. Í dag er ég ennþá þunnur og er á "fullu" við að laga til hérna í vinnunni, en við vorum að minka við okkur svæðið hérna.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar