fimmtudagur, janúar 02, 2003
|
Skrifa ummæli
Jæja mættur í vinnu - ég er svo krambúlaður að það er næstum fyndið. Hnéið er í sínu gamla rugli, nú er ég verk í læri og baki sem er sennilega vegna klemdrar taugar eða brjósklos - já maður er að verða gamall kall.

Það var nokkuð fínt í Iðnó á gamló, en ég held að ég hafi ekki verið nógu vel stemmdur - ég fitta kannski bara ekki inn í elítuna :)

Jæja ég ætla heim í dag - tek 2 stutta daga núna fram að helgi - lengja fríið aðeins.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar