Loksins kom Orkuveitan til að athuga með rafmagnsnotkunina mína, en glöggir lesendur vita líklegast af því að ég hef verð að borga helv... hátt í rafmagn a.m.k. síðasta árið. Í ljós kom að ég er að greiða fyrir rafmagn á annari íbúð í húsinu, og sú íbúð hefur verið að borga fyrir mig, þannig að ég á von á feitum bakreikningi sem notaður verður í ferðina til Skotlands!
|