Mér líður eins og gömlum bíl - erfitt að komast í gang eftir langt stopp.  Maður hefur ekki mjög gott attentionspan þessa dagana.
 Þetta kemur þó í næstu viku þegar vélin fer að purra!!
 Fór í gær og horfði á hot chick með Rob Schneider - ekki get ég sagt að hún risti djúpt en hún kitlaði hláturtaugar mínar.  Tók svo nokkra pool leiki á Players með Gudda og Tine og EE.
 Í kvöld er ætlunin að elda skötusel fyrir Gudda og Tine og svo var spurninging með áframhaldið - kannski verður hitt á strákana ef þeir og við erum í stuði.  
 Jæja ég ætla að reyna að drífa þennan dag af og fara snemma heim...  
	 |