Nú er ég kominn með nokkrar örbylgjuofnauppskriftir og get haldið áfram að hlakka til kvöldmatarins.  Í kvöld er svo planið að fara á myndina "Tveir táfýlubræður", en það er að sjálfsögðu framhaldið af myndinni um litla strákinn í diskóskyrtunni sem lætur ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur.  
	 |