fimmtudagur, janúar 23, 2003
|
Skrifa ummæli
Í næstu deild við mig er að vinna þýskari, sem talar betri íslensku en flestir í hennar deild. Hún er efnaverkfræðingur og er mjög góð stúlka. Hún gaf mér stein úr Berlínarmúrnum, genuine I might add, kostaði ekki neitt, amk ekki enn.
Nú er það næsta verkefni að skella sér til Berlín og sjá leyfarnar, kannski ég fari bara á love parade næsta sumar, já hver veit.
Gaman að sjá hvernig Pálmi ber mikið traust til piparsveinsins um að halda lífi í kettinum, ætli hjölli verði ekki kominn á röltið með kött í bandi og hitt þá GGGunn með 2 hunda í bandi.
Já þetta er skrýtinn heimur þar sem við ráðum ekki ríkjum þrátt fyrir yfirburða getu til þess.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar