Stutt saga um hádegismatinn,
 Það var þorramatur og ég hef nú ekki smakkað allan þennan þorramat áður þ.a. ég ákvað að prófa:
 Sviðasulta - alltaf góð, oft smakkað
 hangiket - alltaf gott, oft smakkað
 Hrútspungar - voru allt í lagi, ekkert sérstakir
 Lundabaggi - ekki gott
 Hákarl - need I say more, að fólk borði þetta er alveg magnað..  Kannski hægt með mjög miklu brennivíni.
 En alltaf gaman að prófa nýjan mat  
	 |