föstudagur, janúar 24, 2003
|
Skrifa ummæli
Stutt saga um hádegismatinn,

Það var þorramatur og ég hef nú ekki smakkað allan þennan þorramat áður þ.a. ég ákvað að prófa:
Sviðasulta - alltaf góð, oft smakkað
hangiket - alltaf gott, oft smakkað
Hrútspungar - voru allt í lagi, ekkert sérstakir
Lundabaggi - ekki gott
Hákarl - need I say more, að fólk borði þetta er alveg magnað.. Kannski hægt með mjög miklu brennivíni.

En alltaf gaman að prófa nýjan mat
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar