Um árið þegar Grammy var með fyrstu heavy metal verðnlaun þá stóð keppnin á milli Metallica og Jethro Tull - nú þar sem Grammy eru mjög sveitó og því fékk Tull verðlaunin og var það mikið hneyksli (platana sem Metallica var með var and justice for all). Árið eftir að ég held var Metallica aftur útnefndir og þetta árið unnu þeir, í ræðu sinnu þökkuðu þeir Jethro Tull fyrir að gefa ekki út plötu það árið.
Já þetta er skrýtið að bera saman hljómsveit sem var að spila rokk þegar metalllica var í bleyju og segja að þeir séu Metal rokkarara!!!
|